Fasteignir og skipulagsmál

OPUS lögmenn veita viðskiptavinum sínum lögfræðilega aðstoð á öllum sviðum fasteigna- og skipulagsmála. Meðal verkefna sem lögmenn okkar sinna á þessu sviði eru:

  • Hagsmunagæslu gagnvart stjórnvöldum í skipulagsmálum
  • Ráðgjöf og upplýsingamiðlun varðandi ýmsa þætti fasteignaviðskipta
  • Aðstoð í gallamálum
  • Milliganga um leigu á atvinnuhúsnæði
  • Gerð eignaskiptayfirlýsinga og kaupsamninga
  • Ráðgjöf um túlkun og beitingu jarðalaga
  • Ráðgjöf vegna samningsbundinna forkaupsréttarákvæða

Sérfræðingar OPUS lögmanna í fasteigna- og skipulagsmálum eru: