Þjónusta við fyrirtæki
- www.opus.is :
- Forsíða ->
- Þjónusta við fyrirtæki
Fyrirtækjaráðgjöf
OPUS lögmenn veita viðskiptavinum ráðgjöf varðandi löggjöf um stofnun, slilt, kaup, sölu, samruna, yfirtöku, endurskipulagningu og annað sem við kemur lagaumhverfi fyrirtækja.
Skattaráðgjöf
Skattar og önnur gjöld hafa mikil áhrif á starfsumhverfi fyrirtækja. OPUS lögmenn veita viðskiptavinum sínum ýmis konar ráðgjöf um skattaleg atriði.
Fasteignir og skipulagsmál
OPUS lögmenn veita viðskiptavinum sínum lögfræðilega aðstoð á öllum sviðum fasteigna- og skipulagsmála.
Verktakar og útboð
OPUS lögmenn yfir að ráða öflugum sérfræðingum í verktakarétti sem sinna hagsmunagæslu og þjónustu við viðskiptavini okkar í þessum málaflokki.
Vinnuréttur og starfsmannamál
Starfsmenn OPUS hafa víðtæka reynslu af vinnuréttarmálum og geta veitt alhliða ráðgjöf á þessu sviði. Lögmenn OPUS hafa veitt atvinnurekendum, launþegum og opinberum aðilum ráðgjöf á þessum réttarsviðum.